Jólatrjáasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli.

Jólatrjáasalan er opin virka daga frá 13-21.30 og um helgar frá 10-21.30