Við erum Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Kalla út sveitina

Hringdu í 112 ef þig vantar aðstoða björgunarsveitarinnar.

Ganga í sveitina

Nýliðaþjálfun hefst á hverju hausti, smelltu hér fyrir frekari upplýsingar.

Styrkja sveitina

Við reiðum á stuðnings almennings og fyrirtækja við rekstur sveitarinnar. Smelltu hér til að styrkja sveitina

Um Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar um Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Áramótablaðið 2022

Áramótablað Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er nú komið út. Verið er að leggja lokahönd á útburð blaðsins en fyrir þá sem hafa ekki enn fengið það er hægt að lesa blaðið hér með því að smella á Read more…

Flugeldasala

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að Read more…

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, Read more…