Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Aðalfundur 2020

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti, Hvaleyrarbraut 32, miðvikudaginn 3. júní kl 19.

Aðalfundur 2020 – frestað

í ljósi aðstæðna í samfélaginu mun stjórn BSH leita leiða til að fresta aðalfundi fram yfir 15. apríl, án þess að láta fundargesti koma saman til að greiða atkvæði um það – þetta fundarboð er Read more…

Flugeldasala

Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er komin á fullt skrið. Í ár erum við með þrjá sölustaði eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Okkur langar sérstaklega að bjóða ykkur velkomin á stærsta sölustaðinn okkar sem er Read more…