Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Nýjir félagar

Á aðalfundir Björgunarsveitar Hafnarfjarðar nú í kvöld buðum við velkomna 6 nýja félaga. Þau hafa nú lokið nýliðaþjálfun sveitarinnar og eru þá komin á útkallslista félagsins. Þetta eru þau: Alex Már GunnarssonBrynhildur Íris BragadóttirSteinar SindrasonÓskar Read more…

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti,Hvaleyrarbraut 32, Hafnarfirði,fimmtudaginn 18. apríl kl. 19 Dagskrá samkvæmt lögum sveitarinnar. Grill að hætti stjórnar frá kl. 18