Sporhundahópur
Píla hefur lokið A prófi í sporum
Sporhundurinn Píla hefur lokið A prófi í sporum, sem er hæsta stig úttektar í sporum. Fyrir ári síðan lauk hún B prófi og mátti þar með fara í útköll. Sporið var 4,3km langt og 24 Read more…
Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar um Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Sporhundurinn Píla hefur lokið A prófi í sporum, sem er hæsta stig úttektar í sporum. Fyrir ári síðan lauk hún B prófi og mátti þar með fara í útköll. Sporið var 4,3km langt og 24 Read more…
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti,Hvaleyrarbraut 32, Hafnarfirði,fimmtudaginn 1. júní kl. 19 Lagabreytingar og önnur dagskrá samkvæmt lögum sveitarinnar. Grill að hætti stjórnar frá kl. 18
Það er alltaf nóg um að vera hjá nýliðunum okkar. Nýlega kenndu undanfarar þeim að síga og „júmma.“ Fyrir úti æfinguna fengu þau fyrirlestur um fjallamennsku að vetri til og veðurspár á fjöllum. „Við byrjuðum að Read more…