Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Neyðarkallinn 2023

Kæru Hafnfirðingar og nágrannar Næstu daga fer fram fjáröflun Björgunarsveitar Hafnarfjarðar með sölu neyðarkallsins 2023. Stuðningur þinn er okkur ómetanlegur og skiptir okkur máli til að reka öfluga og fjölbreytta í Björgunarsveit. Þann 2.-4. nóvember Read more…

Nýliðakynning 2023

Miðvikudaginn 30. ágúst verður nýliðakynning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Kynningin fer fram í Björgunarsmiðstöðinni Kletti klukkan 20:00. Þar verður nýliðastarfið kynnt ásamt starfi sveitarinnar. Inntökuskilyrði í nýliðastarfið eru eftirfarandi 1. Vera á 18. ári eða eldri þegar Read more…