Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti,Hvaleyrarbraut 32, Hafnarfirði,fimmtudaginn 1. júní kl. 19 Lagabreytingar og önnur dagskrá samkvæmt lögum sveitarinnar. Grill að hætti stjórnar frá kl. 18

Nýliða æfing á Hamrinum

Það er alltaf nóg um að vera hjá nýliðunum okkar. Nýlega kenndu undanfarar þeim að síga og „júmma.“ Fyrir úti æfinguna fengu þau fyrirlestur um fjallamennsku að vetri til og veðurspár á fjöllum. „Við byrjuðum að Read more…