Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Kynningarfundur Björgúlfs

Kynningarfundur á unglingastarfi Björgúlfs verður haldinn fimmtudaginn 29. ágúst klukkan 20:00 í björgunarmiðstöðinni Kletti, Hvaleyrarbraut 32. Við hvetjum áhugasama unglinga og foreldra þeirra til að mæta og kynna sér unglingastarfið. Unglingastarfið er fyrir 15-18 ára Read more…

Taktu þátt í nýliðastarfinu!

Björgunarsveit Hafnarfjarðar leitar nú að áhugasömu fólki til að taka þátt í nýliðaþjálfun sveitarinnar veturinn 2024. Kynningarfundur verður í björgunarmiðstöðinni Kletti miðvikudagskvöldið 28. ágúst kl 20:00 og verður hann svo endurtekinn á sama tíma daginn Read more…