Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Nýliða æfing á Hamrinum

Það er alltaf nóg um að vera hjá nýliðunum okkar. Nýlega kenndu undanfarar þeim að síga og „júmma.“ Fyrir úti æfinguna fengu þau fyrirlestur um fjallamennsku að vetri til og veðurspár á fjöllum. „Við byrjuðum að Read more…

Óvissuferð unglingadeildar

Síðastliðna helgi fór unglingadeildin í óvissuferð. Var ferðinni heitið suður þar sem þau gistu í félagsheimili milli Víkur og Kirkjubæjarklaustur. Þar eyddu þau helginni ásamt unglingadeildinni Brandi. Fengu krakkarnir smjörþefinn af því hvernig er að Read more…