Við treystum á ykkur

til þess að þið getið

treyst á okkur.

Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Flugeldasala 2024

Á morgun, 28. desember, hefst flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Sölustaðirnir eru eins og undanfarin ár:Klettur, Hvaleyrarbraut 32 – aðkoma frá LónsbrautHvalshúsið, FlatahrauniTjarnarvellir Opið er frá 10-22 dagana 28.-30. desember og frá 9-16 á Gamlársdag. Svo er Read more…