Stjórn Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er kosin  á aðalfundi sem haldinn er ár hvert. Á milli aðalfunda er stjórn æðsta vald sveitarinnar.

Í stjórn sitja sjö einstaklingar ásamt tveimur til viðbótar sem sinna hlutverki varamanna. Megin hlutverk stjórnar er að halda utanum rekstur BSH. en stjórn ber ábyrgð á fjármálum sveitarinnar og þeim lagalegu skyldum sem fylgja rekstri félagasamtaka.

Stjórn fundar að jafnaði tvisar í mánuði og eru þeir fundir á fimmtudögum. Erindi sem berast stjórn eru tekin fyrir á fyrsta fundi eftir að þau berst, það geta þó komið upp aðstæður þar sem fresta þarf erindum.

Netfang stjórnar er stjorn (hjá) spori.is

Guðjón Rúnar Sveinsson
Formaður
Smári Guðnason
varaformaður
Sæmundur Bjarni Kristínarson
ritari
Sigurður Magnússon
gjaldkeri
Erla Kristín Birgisdóttir
aðstoðargjaldkeri
Þórdís Árnadóttir
meðstjórnandi
Björn Kristinn Andrésson
meðstjórnandi
Sveinn Ingi Sigurjónsson
fyrsti varamaður
Sigrún Maggý Haraldsdóttir
Annar varamaður