Nú seinnipart nætur hefur djúp lægð gengið yfir landið og töluvert óveður verið í Hafnarfirði. Sveitin er búin að vera með tvo hópa að störfum síðan fjögur í nótt. Verkefnin hafa verið allnokkur og allt frá því að athuga með fjúkandi þakrennur yfir í að binda niður vinnuskúra sem fokið hafa af stað.
Almennt
Aðalfundur 2025
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti, Hvaleyrarbraut 32, Hafnarfirði þriðjudaginn 6. maí kl 19:00. Á fundinum verða teknar fyrir tillögur að lagabreytingum ásamt annarri dagskrá skv. lögum sveitarinnar. Grill að hætti stjórnar hefst kl Read more…