Viðtal við Lárus: Björgunaraðgerðir í Tyrklandi

Lárus Steindór Björnsson er björgunarsveitarmaður í Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Hann var staddur í Tyrklandi að aðstoða við björgunaraðgerðir eftir jarðskjálftana sem riðu þar yfir.   Vinnudagarnir voru langir eða 12 klukkutímar. Aðstæðurnar í búðunum sem Lárus gisti í voru fínar þar sem tjöldin voru upphituð og þau sváfu á beddum. Fyrir utan Read more…

Aðalfundur 2020 – frestað

í ljósi aðstæðna í samfélaginu mun stjórn BSH leita leiða til að fresta aðalfundi fram yfir 15. apríl, án þess að láta fundargesti koma saman til að greiða atkvæði um það – þetta fundarboð er til að uppfylla lög BSH um boðun aðalfundar.

Nýliðaþjálfun 2016-2018

Nýliðaþjálfun 2016-2018, skemmtilegur og lærdómsríkur tími Eftir því sem árin liðu fór ég að sjá eftir því að hafa aldrei gengið til liðs við björgunarsveit. Í gegnum tíðina hafði ég stundað töluverða útivist og elskaði ævintýramennsku. Ég var í nokkuð góðu formi og sá því fram á að geta gefið Read more…

Vinningshafi í Facebook leik 2018

Vinningshafinn í stóra Facebookleiknum okkar var dreginn út í morgun kl. 11. Það var glöð kona sem svaraði í símann og sagðist ætla að sprengja upp með stórfjölskyldunni sinni og barnabörnum. Vinningshafinn, Ingibjörg Sigursteinsdóttir, var dreginn út með forritinu commentpicker.com Í vinning var risa stór gjafapakki að andvirði 79.500 kr Read more…

Sölusýning laugardaginn 29/12

Í kvöld kl. 20:30 verður sölusýning á flugeldum hjá Björgunarmiðstöðinni Klett, Hvaleyrarbraut 32, Lónsbrautarmegin. Skotið verður upp við Lónið. Þá erum við stolt að tilkynna að verð á flugeldum í ár eru þau sömu og í fyrra.  Félagar eru minntir á kaffisamsætið kl. 21:00 í boði Slysavarnadeildarinnar Hraunprýði á 3. Read more…