Við minnum á flugeldasýninguna okkar í kvöld kl: 20:30 við höfnina. Endilega komið gangandi ef þið hafið tök á til þess að létta á umferðinni í þessari þungu færð.
Almennt
Vel heppnuð vetrarferð að Strút
Björgunarsveit Hafnarfjarðar skellti sér í vetrarferð að Strút á Mælifellssandi um síðustu helgi. Lagt var af stað á föstudagskvöldi og farið um Emstruleið vestan Mýrdalsjökuls upp í fjallaskála Útivistar við Strút. Gisti hópurinn þar í Read more…