Við tökum þátt í fjáröflunar verkefni Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og ÍE. Við eigum eftir að sækja lífsýni til 10.000 hafnfirðinga á næstu dögum. Við byrjum að ganga í hús í seinnipartinn og höldum áfram á morgun.
Við fáum 2.000 kr fyrir hvert sýni sem safnast hvort sem þau fari í póst eða við sækjum það.
Takið vel á móti okkur!