Veðurstofa Íslands varar við krappri lægð með suðaustan stormi hér á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og nótt. Við hvetjum alla til að ganga frá eða festa tryggilega þá lausamuni sem geta fokið. Sjá nánar veðurspá á www.vedur.is
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…