Í kvöld klukkan 19:00, 29. desember skjótum við upp frá Lónsbraut fyrir framan húsið okkar sem staðsett er á Hvaleyrarbraut 32 (Sjá mynd)
Allar vörur sem skotið verður upp eru til sölu á sölustöðum okkar.
Verið velkomin.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…