Á aðalfundi sveitarinnar í síðustu viku skrifuðu 15 nýjir félagar undir eyðstaf sveitarinnar. Þrír af þeim sem skrifuðu undir sem fullgildir félagar hafa starfað undan farin ár á gestaaðild. Af þessum hópi byrjuðu 11 nýliðastarf haustið 2008. Einn skrifaði undir á gestaaðild. Gestaaðild er veitt fullgildum félögum í öðrum sveitum og er undanfari fullrar aðildar að Björgunarsveit Hafnarfjarðar.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…