Kynningarfundir vegna nýliðastarfs veturinn 2010-2011 verða haldnir í húsi sveitarinnar að Flatahrauni 14 eftirfarandi daga:
Miðvikudaginn 1. september, kl 20:00
Fimmtudaginn 2. september, kl 20:00
Starfið er opið öllum áhugasömum sem fæddir eru ‘93 eða fyrr. Hvetjum alla til að mæta á kynningarfundina og kynna sér í hverju nýliðaþjálfun felst.
Starfandi nýliðar ásamt eldri félögum verða á staðnum og svara þeim spurningum er brennur á fólki.