Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar var haldinn laugardaginn 28. mars. Tillaga uppstillinganefndar var samþykkt án mótframboða. Aðalfundurinn skipaði því í eftirfarnandi embætti;
STJÓRN
Formaður Júlíus Þ. Gunnarsson
Varaformaður Harpa Kolbeinsdóttir
Gjaldkeri Pálmi Másson
Ritari Ingólfur Haraldsson
Meðstjórnandi Lárus Steindór Björnsson
Meðstjórnandi Sigurður Ingi Guðmarsson
Meðstjórnandi Margrét Hrefna Pétursdóttir
Varamaður Birgir Snær Guðmundsson
Varamaður Ragnar Heiðar Þrastarson
UPPSTILLINGANEFND
Ragnar Haraldsson
Kolbeinn Guðmundsson
Ásgeir Ríkarð Guðjónsson
Varamaður Símon Halldórsson
LAGANEFND
Hjálmar Örn Guðmarsson
Dagbartur Kr Brynjarsson
Arnar Þór Ásgrímsson
Varamaður Árni Pálsson
SKOÐUNARMENN REIKNINGA
Hólmfríður Berentsdóttir
Jón V Hinriksson
Varamaður Sigríður Árnadóttir
Varamaður Bergur Einarsson