Ragnar var kjörinn nýr formaður sveitarinnar.

Ragnar var kjörinn nýr formaður sveitarinnar.

Aðalfundur sveitarinnar var haldinn sl. fimmtudag. Breytingar urðu á stjórn sveitarinnar. Stjórnina skipa eftirtalin:

Stjórn:
Formaður:                 Ragnar Haraldsson
Varaformaður:           Dagbjartur Brynjarsson
Ritari:                        Elíza Lífdís Óskarsdóttir
Gjaldkeri:                   Sigrún Sverrisdóttir
Aðstoðargjaldkeri:     Róbert Óskar Cabrera
Meðstjórnendur:        Kolbeinn Guðmundsson
Þór Magnússon
Varamenn:                Sigurjón M. Ólafsson
Þórólfur Kristjánsson

Frá vinstri: Sandra Birna, Egill Örn, Aðalsteinn, Andri Rafn, Atli og Daníel

Frá vinstri: Sandra Birna, Egill Örn, Aðalsteinn, Andri Rafn, Atli og Daníel

Við þökkum fráfarandi formanni, Júlíusi Þór Gunnarssyni kærlega fyrir vel unnin störf síðastliðin 10 ár. Einnig þökkum við Hörpu Kolbeinsdóttir, fráfarandi varaformanni og Ragnari Heiðari Þrastarsyni fyrir vel unnin störf.

Sex nýjir félagar skrifuðu undir eiðstaf sveitarinnar á fundinum en það eru: Sandra Birna, Egill Örn, Aðalsteinn, Andri Rafn, Atli og Daníel. Þau luku fyrir stuttu nýliðaþjálfun sveitarinnar. Við óskum þeim til hamingju með að vera komin í sveitina.

Einnig var tillaga uppstillinganefndar um eftirtaldar stöður samþykkt án mótframboða. Smellt á meira fyrir niðurstöður fundarins.

Uppstillinganefnd:      Ásgeir R. Guðjónsson
Grettir Yngvason
Jökull Guðmundsson
Varamaður:               Dagur Jónsson

Laganefnd:                Arnar Ásgrímsson
Árni Hermansson
Hjálmar Guðmarsson
Varamaður:               Árni Pálsson

Skoðunarmenn reikninga:  Jósef Sigurðsson
Lárus Steindór Björnsson
Varamenn:                          Bergur Einarsson
Smári Guðnason

Categories: Almennt