Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í húsi sveitarinnar fimmtudaginn 25.mars. kl 18:30.
Uppstillinganefnd hefur sent frá sér eftirfarandi uppstillingu í embætti, samkvæmt lögum sveitarinnar .
Stjórn |
|
Formaður |
Júlíus Þ. Gunnarsson |
Varaformaður |
Harpa Kolbeinsdóttir |
Gjaldkeri |
Pálmi Másson |
Ritari |
Ingólfur Haraldsson |
Meðstjórnandi |
Sigrún Sverrisdóttir |
Meðstjórnandi |
Lárus Steindór Björnsson |
Meðstjórnandi |
Margrét Hrefna Pétursdóttir |
Varamaður 1 |
Ragnar Heiðar Þrastarson |
Varamaður 2 |
Þórólfur Kristjánsson |
Uppstillinganefnd |
|
|
Ragnar Haraldsson |
|
Kolbeinn Guðmundsson |
|
Ásgeir Ríkarð Guðjónsson |
Varamaður |
Símon Halldórsson |
Laganefnd |
|
|
Hjálmar Örn Guðmarsson |
|
Dagbjartur Kr. Brynjarsson |
|
Arnar Þór Ásgrímsson |
Varamaður |
Árni Pálsson |
Skoðunarmenn reikninga |
|
|
Hólmfríður Berentsdóttir |
|
Harpa Karlsdóttir |
Varamaður |
Sigríður Árnadóttir |
Varamaður |
Bergur Einarsson |