Smá bilun olli því að allnokkrir nýliðar gátu ekki skráð sig inn á innri vef sveitarinnar.  Þessu hefur nú verið kippt í liðinn og ættu allir að gera komist þar inn með þeim upplýsingum sem úthlutað var síðastliðinn miðvikudag.

Þeir sem enn eiga eftir að fá þessar upplýsingar vinsamlegast látið okkur vita á nylidar[hjá]spori.is.

Categories: Almennt