í ljósi aðstæðna í samfélaginu mun stjórn BSH leita leiða til að fresta aðalfundi fram yfir 15. apríl, án þess að láta fundargesti koma saman til að greiða atkvæði um það
– þetta fundarboð er til að uppfylla lög BSH um boðun aðalfundar.
Almennt
Hljóp maraþon fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Á dögunum barst Björgunarsveit Hafnarfjarðar myndarlegur styrkur frá hlauparanum Gylfa Steini Guðmundssyni sem hljóp heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka til styrktar sveitinni. Gylfi Steinn hljóp til heiðurs afa sínum, Gylfa Sigurðssyni, fyrrum formanni Björgunarsveitarinnar Fiskakletts Read more…