í ljósi aðstæðna í samfélaginu mun stjórn BSH leita leiða til að fresta aðalfundi fram yfir 15. apríl, án þess að láta fundargesti koma saman til að greiða atkvæði um það
– þetta fundarboð er til að uppfylla lög BSH um boðun aðalfundar.
Almennt
Nýr starfsmaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
Óskar Steinn Ómarsson hefur verið ráðinn í hálft starf á skrifstofu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hann tók við starfinu þann 15. ágúst síðastliðinn og sinnir verkefnum sem snúa að daglegum rekstri sveitarinnar, skipulagi fjáraflana, aðstoð við formenn Read more…