Þeir eldri félagar sem vilja taka þátt annaðhvort sem almennir þátttakendur eða aðstoðarmenn eru hvattir til að hafa samband við nýliðanefndina (nylidanefnd[hjá]spori.is).
í ljósi aðstæðna í samfélaginu mun stjórn BSH leita leiða til að fresta aðalfundi fram yfir 15. apríl, án þess að láta fundargesti koma saman til að greiða atkvæði um það – þetta fundarboð er Read more…