Þeir eldri félagar sem vilja taka þátt annaðhvort sem almennir þátttakendur eða aðstoðarmenn eru hvattir til að hafa samband við nýliðanefndina (nylidanefnd[hjá]spori.is).
Lífið hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar er smám saman að færast aftur í sitt eðlilega horf eftir jólatrjáa- og flugeldasölur og starf flokkanna er komið af stað. Hér verður stiklað á stóru úr starfinu sl. mánuð og Read more…
Óskar Steinn Ómarsson hefur verið ráðinn í hálft starf á skrifstofu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hann tók við starfinu þann 15. ágúst síðastliðinn og sinnir verkefnum sem snúa að daglegum rekstri sveitarinnar, skipulagi fjáraflana, aðstoð við formenn Read more…
Björgunarsveit Hafnarfjarðar dvaldi í Herðubreiðarlindum á hálendisvakt norðan Vatnajökuls 28. júli til 4. ágúst síðastliðinn. Vaktin var róleg en verkefnin fjölbreytt og skemmtileg eins og við var að búast. Hálendisvaktarhópurinn samanstóð að þessu sinni af Read more…