Þeir eldri félagar sem vilja taka þátt annaðhvort sem almennir þátttakendur eða aðstoðarmenn eru hvattir til að hafa samband við nýliðanefndina (nylidanefnd[hjá]spori.is).
Björgunarsveit Hafnarfjarðar skellti sér í vetrarferð að Strút á Mælifellssandi um síðustu helgi. Lagt var af stað á föstudagskvöldi og farið um Emstruleið vestan Mýrdalsjökuls upp í fjallaskála Útivistar við Strút. Gisti hópurinn þar í Read more…
Á dögunum barst Björgunarsveit Hafnarfjarðar myndarlegur styrkur frá hlauparanum Gylfa Steini Guðmundssyni sem hljóp heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka til styrktar sveitinni. Gylfi Steinn hljóp til heiðurs afa sínum, Gylfa Sigurðssyni, fyrrum formanni Björgunarsveitarinnar Fiskakletts Read more…
Lífið hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar er smám saman að færast aftur í sitt eðlilega horf eftir jólatrjáa- og flugeldasölur og starf flokkanna er komið af stað. Hér verður stiklað á stóru úr starfinu sl. mánuð og Read more…