Vertu með EINSTAKT jólatré
Björgunarsveit Hafnarfjarðar selur jólatré til að fjármagna björgunarstarfið. Þannig verða jólatrén okkar einstök, því þau bjarga – ef þú kaupir
– Þú færð einstakt jólatré hjá Björgunarsveit Hafnafjarðar á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar, í Hvalshúsinu
Opið
mánudaga til föstudaga kl. 13.00 – 21.30
laugardaga og sunnudaga kl. 10.00 – 21.30
Almennt
Vel heppnuð vetrarferð að Strút
Björgunarsveit Hafnarfjarðar skellti sér í vetrarferð að Strút á Mælifellssandi um síðustu helgi. Lagt var af stað á föstudagskvöldi og farið um Emstruleið vestan Mýrdalsjökuls upp í fjallaskála Útivistar við Strút. Gisti hópurinn þar í Read more…