Vertu með EINSTAKT jólatré
Björgunarsveit Hafnarfjarðar selur jólatré til að fjármagna björgunarstarfið. Þannig verða jólatrén okkar einstök, því þau bjarga – ef þú kaupir
– Þú færð einstakt jólatré hjá Björgunarsveit Hafnafjarðar á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar, í Hvalshúsinu
Opið
mánudaga til föstudaga kl. 13.00 – 21.30
laugardaga og sunnudaga kl. 10.00 – 21.30
Almennt
Björgunahringjum komið fyrir við Hvaleyrarvatn
Laugardaginn 17. maí aðstoðuðu félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar Slysavarnardeildina Hraunprýði við að setja upp björgunarhringi við Hvaleyrarvatn. Um er að ræða björgunarhringi sem S.V.D. Hraunprýði keypti fyrir nokkru með það í huga að bæta öryggi Read more…