Heil og sæl aðeins að láta vita af mér en ég er núna staddur í Finnlandi nánar tiltekið í Kuopio. Ég er þar á æfingu sem finnsku almannavarnirnar halda fyrir evrópusambandið.

Æfingin gengur út að á þjálfa 2 hópa af Modulum, annar er Osocc eins og við þekkjum það en það er EUCP team fyrir evrópusambandið. þetta er mannskapur sem kemur til með að fara á hamfarasvæði þegar eitthvað gerist og stjórna aðgerðum og fer í vettvangsferðir og slíkt.

hinn hópurinn sem ég tilheyri sér svona um ákveðin búða og tæknimál við komum 4 á undan á svæðið og byjuðum að setja upp búðir samtals 4 uppblásin tjöld með búnaði sem því tilheyrir dagurinn í gær fór í það svona að mestu. síðan í dag hefur þetta verið mest á þessum OSOCC hóp og við til aðstoðar vegna tæknimála.

við erum núna farnir að ganga vaktir 8 tímar í vinnu og svo 8 tímar á vakt og svona á það að verða fram á fimmtudag

Categories: Almennt