Nú er flugeldasalan hjá okkur komin á fullt og allt hefur gengið vel fyrir sig. Í ár erum við með fjóra sölustaði, þá sömu og í fyrra en þeir eru:
- Risaflugeldamarkaður, Flatahrauni 14
- Við verslunarmiðstöðina Fjörð
- Fornubúðir við smábátahöfnina
- Haukahúsið á Ásvöllum