Við þurfum á ykkar styrk að halda! Með flugeldasölu fjármögunum við björgunarstarf 365 daga á ári.

Í ár verðum við með þrjá sölustaði og opnunartímar verða sem hér segja:

fimmtudaginn 28. des frá kl. 10-22

föstudaginn 29. des frá kl. 10-22

laugardaginn 30. des frá kl. 10-22

Gamlársdag 31. des frá 9-16

Sölustaðir okkar verða:

Á bílaplaninu við Tjarnavelli í samstarfi við Hauka

TV

Við Flatahraun 14 húsnæði Brettafélags Hafnarfjarðar, (gamla slökkvistöðin og gamla björgunarsveitarhúsið.

f14

Í Björgunarmiðstöðinni Kletti við Hvaleyrarbraut 32 með aðkomu frá Lónsbraut

HV32

Categories: Almennt