Síðasta miðvikudag komu um 20 félagar frá Björgunarsveitinni Ok í heimsókn í Hafnarfjörðinn. Haldnar vour stuttar kynningar á tækjaflokkum sveitarinnar; Bíla, sleða og fjórhjóla. Farið var í gegnum uppbyggingu flokkana, fjarskiptamál ofl. Einnig var almenn kynning á sveitinni, fjáröflunum ofl. Þá skapaðist skemmtileg og góð umræða um sameiginleg hagsmunamál sveitanna. Snorri Sigðurðsson félagi í Ok tók meðfylgjandi mynd við þetta tækifæri.
Almennt
Vel heppnuð vetrarferð að Strút
Björgunarsveit Hafnarfjarðar skellti sér í vetrarferð að Strút á Mælifellssandi um síðustu helgi. Lagt var af stað á föstudagskvöldi og farið um Emstruleið vestan Mýrdalsjökuls upp í fjallaskála Útivistar við Strút. Gisti hópurinn þar í Read more…