Í gær veitti Kristófer Reynisson maraþonhlaupari Björgunarsveit Hafnarfjarðar peningastyrk sem hann hafði safnað með því að hlaupa maraþon í Sevilla á Spáni ásamt vini sínum. Peningunum safnaði hann til styrktar sporhundastarfs sveitarinnar. Gaman að segja frá því að Kristófer er barnabarn Gylfa Sigurðsson sem er félagi sveitarinnar.

Kristófer maraþonhlaupari, Vigdís formaður, Kristín sporhundaþjálfari og sporhundurinn Perla.

Björgunarsveit Hafnarfjarðar þakkar Kristófer kærlega fyrir stuðninginn!

Categories: Almennt