Núna kl.10:00 í morgun héldu sex meðlimir BH af stað frá Keflavík til Port-au Prince á Haítí, eftir að jarðskjálfti, 7,2 á Richter, reið yfir landið.
Áætlun er að ÍA verði komnir á hamfarasvæðið um kl.16:00 í dag að staðartíma.
Hjálmar Örn Guðmarsson fór með OSOCC teyminu, sem er stjórnstöð SÞ.
Einnig fóru þeir Bragi Reynisson, Lárus St. Björnsson og Sigurður Guðjónsson. Gísli Ólafsson er stjórnandi sveitarinnar.
Að auki fór Valgarður Sæmundsson frá SHS