Kæru félagar, nú þegar jólahátíðin er gengin í garð og stund er milli stríða er rétt að minnast góðra stunda frá árinu sem er senn að líða.
Starf sveitarinnar sveitarinnar hefur verið í miklum blóma þetta árið og er það ykkur öllum frábærum hópi að þakka. Sjaldan höfum við horft fram á jafn breiðann og öflugann hóp innan sveitarinnar og þar að auki allir þeir frábæru einstaklingar sem eru að stíga sín fyrstu skref með sveitinni.
Stjórn sveitarinnar óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári..
En þar sem árinu er nú ekki alveg lokið þá treysti ég á það að sjá ykkur hress og kát í flugeldasölunn.