Kafarar sveitarinar hafa verið duglegir við iðju sína í sumar og er komnar um 30 kafanir og eiga fleiri eftir að bætast við,
Því í vikuni eru 3 kafarar að fara norður á Akureyri þar sem er haldið landsmót skáta og er ætluninn að gista þar og kafa síðan í eyjafyrðinum.
Heyrst hefur að einhverjir úr föruneytinu ætla að hjóla kjöl heim að lokinu móti
(það er 28 eða 29 júlí).
Með kveðju
Ásgeir R. Guðjónsson