Vel tókst til með landflokksfund í gærkvöldi og mættu 15 manns. Ákveðið var að byrja á formlegheitunum, dagskrá vetrarins var rædd og landsæfing rædd. Að endingu var horft á skíða/snjódlóðamyndina The Fine line. Var góður rómur gerður að fundinum, mikill andi er í liðinu og stefnir allt í blómlegan landflokksvetur.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…