Vel tókst til með landflokksfund í gærkvöldi og mættu 15 manns. Ákveðið var að byrja á formlegheitunum, dagskrá vetrarins var rædd og landsæfing rædd. Að endingu var horft á skíða/snjódlóðamyndina The Fine line. Var góður rómur gerður að fundinum, mikill andi er í liðinu og stefnir allt í blómlegan landflokksvetur.
Almennt
Nýr starfsmaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
Óskar Steinn Ómarsson hefur verið ráðinn í hálft starf á skrifstofu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hann tók við starfinu þann 15. ágúst síðastliðinn og sinnir verkefnum sem snúa að daglegum rekstri sveitarinnar, skipulagi fjáraflana, aðstoð við formenn Read more…