Í síðustu viku heimsóttu félagar Björgunarsveitar Hafnarfjarðar alla leikskóla í Hafnarfirði og gáfu öllum leikskólabörnum endurskinmerki. Verkefnið er samstarfsverkefni björgunarsveitarinnar og slysavarnadeildarinnar Hraunprýði.
Almennt
Vel heppnuð vetrarferð að Strút
Björgunarsveit Hafnarfjarðar skellti sér í vetrarferð að Strút á Mælifellssandi um síðustu helgi. Lagt var af stað á föstudagskvöldi og farið um Emstruleið vestan Mýrdalsjökuls upp í fjallaskála Útivistar við Strút. Gisti hópurinn þar í Read more…