Núna eru tuttugu manns í fimm hópum frá sveitinni að leita að sleðamönnum við Hrafntinnusker, veður á staðnum er mjög slæmt og aðstæður erfiðar.

Fjórir bílar, þrír vélsleðar, fjarskiptahópur alþjóðabjörgunarsveitarinnar og hússtjórn.

Categories: Almennt