Í gær fékk sveitin veglega gjöf frá Lionsklúbbnum Ásbirni í Hafnarfirði. Þeir Friðrik Ólafur Guðjónsson, formaður, Pétur Júlíus Halldórsson og Halldór Kristjánsson komu færandi hendi með þrjá vandaða nætursjónauka. Við þökkum kærlega fyrir okkur .

Categories: Almennt