Miðasalan á Afmælisárshátíðina verður sem hér segir:

Á fimmtudaginn (18. feb) verðum við í Bæjarbíói að selja miða, fyrir og eftir myndasýninguna frá Haítí.
Á mánudaginn (22. feb) verður selt uppi í húsi (Flatahrauni) frá kl. 20:00
Á miðvikudaginn (24. feb) verður SEINASTI DAGUR sölu, uppi í húsi (Flatahrauni) frá kl. 20:00

Endilega nýtið tækifærið á fimmtudaginn, kíkið á myndasýninguna frá Haítí og tryggið ykkur miða í leiðinni.

Categories: Almennt