Langar þig að rifja upp kynnin af Bæjarbíó, mannstu eftir Roy og Rogers. Núna gefts tækifæri til að koma aftur í þetta bíó í hjarta Hafnarfjarðar eins þið sem aldrei hafið séð þar inn.

Fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar sem fór með Íslensku Alþjóðasveitinni til Haítí til að aðstoða þar eftir jarðskjálftann sem var í Janúar ætlar að halda myndasýningu í Bæjarbíói Fimmtudaginn 18 febrúar kl 20:00.  Farið verður yfir útkallið í máli og myndum.  Endilega komdu og kiktu við.

kveðja Fjarskiptahópur

Categories: Almennt