Dagana 3. – 6. nóvember mun Björgunarsveit Hafnarfjarðar selja neyðarkalla eins og aðrar björgunarsveitir landsins. Við ætlum að selja kalla við helstu verslanir bæjarins sem og að ganga í hús á fimmtudagskvöld. Við vonum að bæjarbúar taki vel á móti okkur. Neyðarkallinn í ár er í líki björgunarkonu á fjallaskíðum.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…