Eins og athugulir notendur sjá þá hefur spori.is heldur betur fengið andlitslyftingu. Það er von okkar að síðan verði aðveldari í keyrslu. Síðan á einnig að auka upplýsingaflæði til félaga sveitarinnar á innri vef og annara sem heimsækja bara ytri vefinn. Þeir sem voru með aðgang að innri vefnum á gömlu síðunni nota áfram sama notendanafn og lykilorð. Ef þú ert félagi í Björgunarsveit Hafnarfjarðar og villt fá aðgang að innri vef getur þú sent tolvupost á heimasida(hjá)spori.is

Categories: Almennt