Eins og athugulir notendur sjá þá hefur spori.is heldur betur fengið andlitslyftingu. Það er von okkar að síðan verði aðveldari í keyrslu. Síðan á einnig að auka upplýsingaflæði til félaga sveitarinnar á innri vef og annara sem heimsækja bara ytri vefinn. Þeir sem voru með aðgang að innri vefnum á gömlu síðunni nota áfram sama notendanafn og lykilorð. Ef þú ert félagi í Björgunarsveit Hafnarfjarðar og villt fá aðgang að innri vef getur þú sent tolvupost á heimasida(hjá)spori.is
Almennt
Björgunahringjum komið fyrir við Hvaleyrarvatn
Laugardaginn 17. maí aðstoðuðu félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar Slysavarnardeildina Hraunprýði við að setja upp björgunarhringi við Hvaleyrarvatn. Um er að ræða björgunarhringi sem S.V.D. Hraunprýði keypti fyrir nokkru með það í huga að bæta öryggi Read more…