Á aðalfundi sveitarinnar í síðustu viku skrifuðu 15 nýjir félagar undir eyðstaf sveitarinnar. Þrír af þeim sem skrifuðu undir sem fullgildir félagar hafa starfað undan farin ár á gestaaðild. Af þessum hópi byrjuðu 11 nýliðastarf haustið 2008. Einn skrifaði undir á gestaaðild. Gestaaðild er veitt fullgildum félögum í öðrum sveitum og er undanfari fullrar aðildar að Björgunarsveit Hafnarfjarðar.
Almennt
Björgunahringjum komið fyrir við Hvaleyrarvatn
Laugardaginn 17. maí aðstoðuðu félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar Slysavarnardeildina Hraunprýði við að setja upp björgunarhringi við Hvaleyrarvatn. Um er að ræða björgunarhringi sem S.V.D. Hraunprýði keypti fyrir nokkru með það í huga að bæta öryggi Read more…