Nú seinnipart nætur hefur djúp lægð gengið yfir landið og töluvert óveður verið í Hafnarfirði. Sveitin er búin að vera með tvo hópa að störfum síðan fjögur í nótt. Verkefnin hafa verið allnokkur og allt frá því að athuga með fjúkandi þakrennur yfir í að binda niður vinnuskúra sem fokið hafa af stað.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…