Björgunarsveit Hafnarfjarðar starfar í góðu samstarfi við Skátafélagið Hraunbúa í Hafnarfirði. Um helgina heldur skátafélagið upp á sitt árlega Vormót í Krýsuvík. Að venju stendur Björgunarsveit Hafnarfjarðar varktina í sjúkragæslu auk þess að kenna skátunum grundvallaratriði í skyndihjálp.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…