Slysavarnadeildin Hraunprýði verður með sölusýningu á glerlistmunum  í Björgunarmiðstöðinni, að Flatahrauni 14, (gömlu slökkvistöðinni) laugardaginn 13.desember klukkan 15.00-18.00. Endilega kíkið við og fáið fallega listmuni á góðu verði, myndir, skartgripir og fleira.  Verðum með heitt á könnunni.

Categories: Almennt