Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti,Hvaleyrarbraut 32, Hafnarfirði,fimmtudaginn 1. júní kl. 19 Lagabreytingar og önnur dagskrá samkvæmt lögum sveitarinnar. Grill að hætti stjórnar frá kl. 18
Lárus Steindór Björnsson er björgunarsveitarmaður í Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Hann var staddur í Tyrklandi að aðstoða við björgunaraðgerðir eftir jarðskjálftana sem riðu þar yfir. Vinnudagarnir voru langir eða 12 klukkutímar. Aðstæðurnar í búðunum sem Lárus gisti Read more…