Sveitarfundur verður 20. febrúar í húsnæði sveitarinnar og hefst klukkan átta. Fundurinn er framhald af sveitarfundi í nóvember. Fundinum stýrir fundarstjóri og hann verður ritaður. Við hvetjum félaga til að mæta. Heitt á könnunni.

Categories: Almennt