Sveitarfundur verður 20. febrúar í húsnæði sveitarinnar og hefst klukkan átta. Fundurinn er framhald af sveitarfundi í nóvember. Fundinum stýrir fundarstjóri og hann verður ritaður. Við hvetjum félaga til að mæta. Heitt á könnunni.
Almennt
Vel heppnuð vetrarferð að Strút
Björgunarsveit Hafnarfjarðar skellti sér í vetrarferð að Strút á Mælifellssandi um síðustu helgi. Lagt var af stað á föstudagskvöldi og farið um Emstruleið vestan Mýrdalsjökuls upp í fjallaskála Útivistar við Strút. Gisti hópurinn þar í Read more…