Sveitarfundur verður 20. febrúar í húsnæði sveitarinnar og hefst klukkan átta. Fundurinn er framhald af sveitarfundi í nóvember. Fundinum stýrir fundarstjóri og hann verður ritaður. Við hvetjum félaga til að mæta. Heitt á könnunni.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…