Jónsmessuganga yfir Fimmvörðuháls

Björgunarsveit Hafnarfjarðar tók þátt í gæsluverkefni um síðustu helgi fyrir Ferðafélagið Útivist. Um er að ræða svokallaða Jónsmessugöngu þar sem gengið er yfir Fimmvörðuháls frá Skógum að Básum í Þórsmörk. Lagt er af stað á föstudagskvöldi og gengið yfir nóttina og endað í Básum snemma að laugardagsmorgni. Sveitin hefur tekið Read more…