Óveðursútkall 9. okt. 2009

Um kl. 12:45 á föstudag kom útkall frá 112, vegna óveðurs á Höfuðborgarsvæðinu.  Rétt um 30 manns komu að útkallinu með einum eða öðrum hætti. Flest verkefnin hjá okkar sveit var að festa niður þakplötur og ná í kör sem voru að fjúka.  Vellirnir, Áslandið, Stuðlaberg, Suðurvangur og Síðumúli voru Read more…