Messað um sleðamál norðan heiða

Hin árlega fagráðstefna sleðamanna innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar var haldina á Akureyri þann 29. nóvember. Að vanda voru skemmtilegir og fróðlegir fyrirlestrar í boði auk þess sem slegið var upp sýningu á tækjum sveita. Sleðaflokkur BH lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og mætti þarna með 7 manns auk þess að Read more…