Fyrsta kvöldi söfnunarinnar er lokið og eins við var að búast voru viðtökurnar góðar.
Við höldum áfram á morgun og um helgina að ganga í hús. Einnig getið þið farið með umslagið á næsta pósthús eða í póstkassa Björgunarsveitarinnar við Hvaleyrarbraut 32 (aðkoma frá Lónsbraut).
Almennt
Nýr starfsmaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
Óskar Steinn Ómarsson hefur verið ráðinn í hálft starf á skrifstofu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hann tók við starfinu þann 15. ágúst síðastliðinn og sinnir verkefnum sem snúa að daglegum rekstri sveitarinnar, skipulagi fjáraflana, aðstoð við formenn Read more…