Fyrsta kvöldi söfnunarinnar er lokið og eins við var að búast voru viðtökurnar góðar.
Við höldum áfram á morgun og um helgina að ganga í hús. Einnig getið þið farið með umslagið á næsta pósthús eða í póstkassa Björgunarsveitarinnar við Hvaleyrarbraut 32 (aðkoma frá Lónsbraut).
Almennt
Vel heppnuð vetrarferð að Strút
Björgunarsveit Hafnarfjarðar skellti sér í vetrarferð að Strút á Mælifellssandi um síðustu helgi. Lagt var af stað á föstudagskvöldi og farið um Emstruleið vestan Mýrdalsjökuls upp í fjallaskála Útivistar við Strút. Gisti hópurinn þar í Read more…