Fyrsta kvöldi söfnunarinnar er lokið og eins við var að búast voru viðtökurnar góðar.
Við höldum áfram á morgun og um helgina að ganga í hús. Einnig getið þið farið með umslagið á næsta pósthús eða í póstkassa Björgunarsveitarinnar við Hvaleyrarbraut 32 (aðkoma frá Lónsbraut).
Almennt
Björgunahringjum komið fyrir við Hvaleyrarvatn
Laugardaginn 17. maí aðstoðuðu félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar Slysavarnardeildina Hraunprýði við að setja upp björgunarhringi við Hvaleyrarvatn. Um er að ræða björgunarhringi sem S.V.D. Hraunprýði keypti fyrir nokkru með það í huga að bæta öryggi Read more…